• Blog
  • About me
Haukur GudjonssonHaukur Gudjonsson
Haukur GudjonssonHaukur Gudjonsson
  • Blog
  • About me
Hún hefur fengið yfir milljarð króna í styrki

Hún hefur fengið yfir milljarð króna í styrki

October 11, 2021 Posted by Haukur

Ég elska það þegar ég fæ tækifæri til að læra af einhverjum sem er bestur á sínu sviði og í seinni tíð hef ég fjárfest miklum pening í það að fara á námskeið og viðburði þar sem ég get heyrt þá bestu tala.

Þegar það kemur að því að sækja um styrki þá myndi ég segja að ein sú allra besta væri Þórunn Jónsdóttir hjá Thorunn ráðgjöf enda hefur hún fengið vel yfir milljarð króna í styrki fyrir viðskiptavini sína.

Mitt markmið með Frumkvöðlar er að hjálpa öllum núverandi og verðandi fyrirtækjaeigendum eins þér að ná árangri í rekstri og ég hef því ákveðið að reyna vinna meira í því að gera þessa meistara, sem eru bestir á sínu sviði, aðgengilegri fyrir þig.

Fyrsta skref mitt í því er að vera með FRÍTT MEISTARASPJALL við Þórunni Jónsdóttir þar sem hún kemur til með að deila með þér allskonar fróðleik og góðum ráðum um styrkumsóknir án nokkurs kostnaðar fyrir þig.

Skelltu þér á FB núna og skráðu þig á viðburðinn.

Share
3

About Haukur

Haukur is a serial entrepreneur with over 15 years experience in founding and scaling up businesses. He actively participates in volunteer work both through teaching and mentoring young entrepreneurs as well as volunteering for the Icelandic Search and Rescue Team.

Contact Us

Send us an email and we'll get back to you, asap.

Send Message

© 2025 Highend

  • Privacy
  • Terms
  •  
  •  
  •