• Blog
  • About me
Haukur GudjonssonHaukur Gudjonsson
Haukur GudjonssonHaukur Gudjonsson
  • Blog
  • About me

Gulleggið

January 12, 2011 Posted by Haukur

Á hverju ári er haldin frumkvöðlakeppni þar sem ungum frumkvöðlum gefst tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum og koma þeim nær því að verða að veruleika. Keppnin heitir Gulleggið og er haldin af Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlasetri. Keppnin var haldin í fyrsta skipti 2008 og hefur færið stækkandi ár frá ári og í dag orðin einn af öflugustu upphafsstöðum fyrir unga frumkvöðla.

Í lok keppninar þurfa allir keppendur að skila af sér viðskiptaáætlun og hægt er að vinna vegleg verðlaun ef viðskiptaáætlunin kemst í topp sætin. En það sem mestu máli skiptir er að þarna fá keppendur stuðninga og kennslu, í hveru viku fram að keppninni eru haldin námskeið og ýmsir öflugir aðilar úr viðskitpalífinu fengnir til að deila með þáttakendum þeirra reynslu og kunnáttu.

Þetta er frábær vettvangur fyrir alla unga frumkvöðla og mælum við hiklaust með því að allir þeir sem hafa einhvertímann haft einhverja hugmynd sem hefur langað til að framkvæma fari inn á www.innovit.is og skrá sig til leiks.

Share
0

About Haukur

Haukur is a serial entrepreneur with over 15 years experience in founding and scaling up businesses. He actively participates in volunteer work both through teaching and mentoring young entrepreneurs as well as volunteering for the Icelandic Search and Rescue Team.

Contact Us

Send us an email and we'll get back to you, asap.

Send Message

© 2025 Highend

  • Privacy
  • Terms
  •  
  •  
  •