Alexander Osterwalder, maðurinn sem skrifaði bókina um Business Model Canvas hélt fyrirlestur í Hörpu um daginn í boði Arion Banka. Hátt í 1.000 manns mættu á fyrirlesturinn og var þetta einstakt tækifæri til að sjá einn af vinsælli fyrirlesurum í startup heiminum í eigin persónu. Mér skilst að kynningin hafi gengið það vel að stefnt sé að því að endurtaka hana 30.maí kl. 9:00 í Borgartúni 19 og mæli ég með að allir þeir sem misstu af fyrri fyrirlestrinum skrái sig á þennan.
Hérna er stutt kynning á Business Model Canvas og hugmyndinni á bak við ferilinn.
Vefsíða Alexander Osterwalders: http://alexosterwalder.com/
BMC vefsíðan: http://www.businessmodelgeneration.com/
BMC Viðburðurinn hjá Arion Banka: http://www.arionbanki.is/einstaklingar/vidburdir-og-fraedsla/vidburdir/2013/05/30/Einfold-og-ahrifarik-leid-til-ad-baeta-reksturinn-fyrirlestur/