Í dag fór af stað áhugaverð þáttaröð hjá mbl.is sem heitir Sprotar og er þar fjallað um ferilinn sem fylgir því að framkvæma hugmyndir sínar. Í þáttunum verður fylgt eftir teymum sem er með hugmyndir í vinnslu og hvernig þau fara að. Fyrsta þáttinn má sjá hér: http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/75930/
© 2025 Highend